SKEL fjárfestingafélag hf.: Samkeppniseftirlitið samþykkir samruna Orkunnar og Samkaupa

Seeking Alpha / 1 Views

Vísað er til fréttatilkynninga dags. 22. maí, 3. júní og 16. júní 2025 þar sem sagði að tiltekin skilyrði samkvæmt kaupsamningi hefðu verið uppfyllt vegna kaupa Orkunnar IS ehf. („Orkan“), á hlutafé í Samkaupum hf. („Samkaup“).

Comments