REITIR: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar

Seeking Alpha / 1 Views

Á aðalfundi Reita þann 2. apríl 2025 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir félagsins hönd í því skyni að koma á viðskiptavakt og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun. 

Comments