Úthlutun nýrra kauprétta og afhending áunninna hlutabréfaréttinda

Seeking Alpha / 5 Views

Í samræmi við starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi Alvotech þann 6. júní 2023 og þar sem nýtt starfsár stjórnar hefst með aðalfundi, voru á aðalfundi félagsins sem haldinn var 25. júní sl. veittir kaupréttir til fjögurra óháðra stjórnarmanna. Hver stjórnarmaður fékk rétt til kaupa á alls 24.784 hlutum í Alvotech.

Comments