Hálfsársuppgjör Fossa fjárfestingarbanka hf. fyrir 1H 2025

Seeking Alpha / 3 Views

Meðfylgjandi er árshlutareikningur fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 hjá Fossum fjárfestingarbanka hf.
Fossar fjárfestingarbanki hf. er hluti af samstæðu Skaga. Nánari upplýsingar um uppgjör Fossa má finna í fjárfestakynningu Skaga sem var birt í Kauphöll fyrr í dag, 17. júlí 2025.

Comments