Samkvæmt drögum að uppgjöri annars ársfjórðungs 2025 þá nemur EBITDA félagsins á fjórðungnum 3,9 milljörðum króna samanborið við 2,9 milljarða króna árið áður sem er aukning um 1,0 milljarð króna milli ára eða um 0,6 milljarða án áhrifa Lyfju sem var ekki hluti af samstæðunni á sama fjórðungi í fyrra.
Festi hf: Uppfærð afkomuspá í aðdraganda árshlutauppgjörs 2F 2025
Seeking Alpha / 1 hour ago 3 Views
Comments