Veðskuldabréfasjóður ÍV hs. er sérhæfður sjóður skv. lögum nr. 45/2020. Sjóðurinn er í rekstri Íslenska verðbréfa hf. sem er starfsleyfisskyldur rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. sömu lögum. Sjóðurinn og rekstrarfélag hans lúta eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Sjóðurinn er útgefandi skuldabréfaflokksins VIV 14 1 sem er skráður hjá Nasdaq OMX.
Veðskuldabréfasjóður ÍV hs. - Birting árshlutareiknings 2025
Seeking Alpha / 48 minutes from now 1 Views
Comments