Útgerðarfélag Reykjavíkur hf.: Útgáfa á víxlum

Seeking Alpha / 2 Views

Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hélt lokað útboð á víxlum í tveimur flokkum til 3 og 6 mánaða. ÚR hefur ákveðið að taka tilboðum að fjárhæð 540 m.kr. í þriggja mánaða víxilinn með 8,35% vöxtum, sem samsvarar 0,20% álagi á 3M Reibor og 880 milljónum í sex mánaða víxilinn á 8,45% vöxtum sem samsvarar 0,34% álagi á 6M Reibor eða samtals 1.420 milljónum. Á gjalddaga, þann 3. mars næstkomandi, eru víxlar að nafnvirði 1.340 milljónir króna.

Comments