Tilkynning um aukaútboð ríkisbréfa - RIKB 32 1015 - Skiptiútboð

Seeking Alpha / 3 Views

Í framhaldi af uppgjöri á HFF bréfum ÍL-sjóðs hefur verið ákveðið að efna til skiptiútboðs þar sem eigendum verðtryggða ríkisbréfaflokksins RIKS 50 0915 gefst færi á að skipta yfir í óverðtryggða flokkinn RIKB 32 1015. Áhugasömum er bent á að snúa sér til aðalmiðlara til að taka þátt í skiptiútboðinu.

Comments