Sýn hf.: Nova hf. og Sýn hf. undirrita samkomulag um Sendafélag

Seeking Alpha / 1 Views

Nova hf., kt. 531205-0810, og Sýn hf., kt. 470905-1740, hafa í dag undirritað samkomulag um helstu atriði fyrirhugaðra samninga um framsal farnetsdreifikerfa Nova hf. og Sýnar hf. til Sendafélagsins ehf., kt. 440515-1850.

Comments