Sýn hf. („félagið“) tilkynnir að gert er ráð fyrir að rekstrarhagnaður (EBIT) félagsins fyrir árið 2024 verði í kringum 700 m.kr. sem er undir áður útgefnu spámarki félagsins, sem og rauntölum úr rekstri miðað við afkomu fjórða ársfjórðungs og ársins 2023. Uppfærð spá gerði ráð fyrir að EBIT lægi nær neðri mörkum bilsins 900–1100 m.kr. Helstu ástæður fráviksins eru eftirfarandi:
Sýn hf.: Afkomuviðvörun
Seeking Alpha / 2 hours from now 1 Views
Comments