Í framhaldi af fyrri viðræðum SKEL fjárfestingarfélags hf. („SKEL“) og Samkaupa hf. („Samkaup“) um sameiningu Samkaupa við Orkuna IS ehf. („Orkan“) og Atlögu ehf. (áður Heimkaup ehf.), áttu sér stað viðræður við Kaupfélag Suðurnesja svf. („KSK“), stærsta eiganda Samkaupa, um að taka upp þráðinn undir nýjum formerkjum. Síðastliðinn desember komust aðilar að samkomulagi um samruna Atlögu og Samkaupa, en þau viðskipti hlutu samþykki samkeppnisyfirvalda í apríl.
SKEL fjárfestingafélag hf.: Orkan undirritar kaupsamning um hlutafé í Samkaupum
Seeking Alpha / 1 hour ago 1 Views
Comments