Drög að uppgjöri þriðja ársfjórðungs ársins 2025 benda til þess að samsett hlutfall í tryggingastarfsemi VÍS á tímabilinu sé 82,4%, og 87,7% fyrir fyrstu 9 mánuði ársins, sem er betra en áætlanir gerðu ráð fyrir. Í uppfærðum rekstrahorfum fyrir árið 2025 í heild, sem birtar voru 10. júlí 2025, var áætlað að samsett hlutfall yrði á bilinu 92-95%. Með vísan til þessa telur félagið rétt að uppfæra rekstrarhorfur í tryggingastarfsemi þannig að áætlað er að samsett hlutfall ársins verði á bilinu 89,5%-92,5%.
SKAGI: Uppfærðar rekstrarhorfur fyrir rekstrarárið 2025
Seeking Alpha / 7 minutes from now 1 Views
Comments