Íslandsbanki og VÍS skrifuðu í dag undir samstarfssamning. Rauði þráðurinn í samstarfinu er að viðskiptavinir, sem eru í viðskiptum við bæði félög, njóta sérstaks ávinnings í vildarkerfum beggja félaga. Með samstarfinu fá viðskiptavinir jafnframt betri yfirsýn yfir fjármálavörur og tryggingar.
SKAGI: Íslandsbanki og VÍS í samstarf
Seeking Alpha / 2 hours from now 1 Views
Comments