Síminn hf. hefur lokið sölu á nýjum víxlaflokki, SIMINN251015 2. Seldir voru víxlar að nafnverði 600 m.kr. á kjörum sem samsvara 8,20% flötum vöxtum með lokagjalddaga þann 15. október 2025.
Síminn hf. - Útgáfa á nýjum víxlaflokki
Seeking Alpha / 7 hours ago 2 Views
Comments