Síminn hf. – Hæstiréttur snýr við dómi Landsréttar og lækkuð afkomuspá

Seeking Alpha / 1 Views

Hæstiréttur birti í dag dóm í máli milli Símans og Samkeppniseftirlitsins þar sem ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 var staðfest og úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um lækkun sektar var felldur úr gildi. Klofinn Hæstiréttur sneri þar með við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem og dómi Landsréttar um að ákvörðunin skyldi felld úr gildi og sektaði Símann um 400 milljónir króna.

Comments