Borgarráð samþykkti á fundi sínum 21. ágúst 2025 útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir seinni hluta ársins 2025. Samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 er gert ráð fyrir að lántaka borgarsjóðs nemi allt að 16.500 m.kr. á árinu.
Reykjavíkurborg: Útgáfuáætlun fyrir seinni hluta ársins 2025
Seeking Alpha / 18 hours ago 2 Views
Comments