Reykjavíkurborg – skuldabréfaútboð 22. janúar

Seeking Alpha / 1 Views

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokknum RVK 44 1 miðvikudaginn 22. janúar nk. Heimild til lántöku á árinu 2025 er 16.500 m.kr. og þetta er fyrsta útboð ársins.

Comments