Samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var staðfestur á fundi borgarstjórnar í gær þriðjudaginn 13. maí. Hjálagt er að finna ársreikninginn með áritun óháðra endurskoðenda og áritun borgarstjórnar.
Reykjavíkurborg – Ársreikningur 2024
Seeking Alpha / 59 minutes ago 2 Views
Comments