Afkoma Ljósleiðarans á fyrstu sex mánuðum ársins var talsvert betri en á sama tíma í fyrra. Tap varð þó af rekstrinum sem nam 328,5 mkr. en var 480,2 mkr. á fyrri helmingi síðasta árs. Fyrirtækið, sem er alfarið í íslenskri eigu Orkuveitunnar, er að rétta reksturinn af eftir mikið fjárfestingaskeið sem skilað hefur tugþúsundum heimila og þúsundum fyrirtækja bestu fáanlegu nettengingum.
Rekstrarafkoma Ljósleiðarans batnar
Seeking Alpha / 41 minutes from now 2 Views
Comments