Stjórn Reita fasteignafélags hf. samþykkti nýja endurkaupaáætlun félagsins þann 27. janúar 2025 sbr. tilkynningu í Kauphöll þann dag. Var henni hrint í framkvæmd þann 28. janúar 2025. Stjórn félagsins hefur samþykkt breytingu á áætluninni þannig að keyptir verði allt að 4.000.000 hluta fyrir 465 m.kr. í stað 450 m.kr.
REITIR: Framkvæmd endurkaupaáætlunar í viku 8. Breyting á endurkaupaáætlun
Seeking Alpha / 21 hours ago 1 Views
Comments