Ölgerðin hefur gert nýja samninga um viðskiptavakt á hlutabréfum félagsins sem skráð eru á Nasdaq Iceland, við Arion banka hf. og Fossa fjárfestingarbanka hf. Samhliða hefur verið sagt upp núverandi samningum um viðskiptavakt.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson hf.: Samningur um viðskiptavakt við Arion banka hf. og Fossa fjárfestingarbanka hf.
Seeking Alpha / 2 minutes from now 2 Views
Comments