ZUG, Sviss, Aug. 01, 2025 (GLOBE NEWSWIRE) -- Oculis Holding AG (Nasdaq: OCS; XICE: OCS) („Oculis“ eða „félagið“), alþjóðlegt líftæknifyrirtæki með áherslu á nýsköpun við meðferð á augn- og augntaugasjúkdómum í því skyni að mæta verulegum óuppfylltum læknisfræðilegum þörfum, greinir frá því í dag að breytingar hafa verið gerðar á lánssamningi félagsins („breytti lánssamningurinn“) við sjóði í stýringu hjá BlackRock („lánveitandi“).
Oculis hækkar lánsheimild sína og fær aðgang að allt að 100 milljónum CHF
Seeking Alpha / 13 hours ago 4 Views
Comments