Nova Klúbburinn hf.: Margrét skemmtana- og forstjóri kveður í lok árs

Seeking Alpha / 1 Views

Margrét Tryggvadóttir kveður í lok árs
Margrét Tryggvadóttir, skemmtana- og forstjóri Nova, hefur óskað eftir að láta af störfum eftir 18 ár í lykilhlutverki hjá félaginu. Hún hefur verið hluti af Nova frá stofnun og leitt félagið sem forstjóri síðastliðin 7 ár. Margrét mun gegna starfi sínu áfram til 1. desember 2025 og verður stjórn félagsins og arftaka sínum innan handar við forstjóraskiptin auk þess sem hún mun sinna ráðgjöf fyrir félagið eftir að hún lætur af störfum.

Comments