Nova Klúbburinn hf.: Lækkun hlutafjár

Seeking Alpha / 1 Views

Skráð hefur verið hjá Fyrirtækjaskrá lækkun hlutafjár Nova Klúbbsins hf. að nafnverði kr. 130.091.708 í kjölfar þess að samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 27. mars 2025 tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár félagsins úr kr. 3.683.966.464 í kr. 3.553.874.756 að nafnverði, með ógildingu eigin hluta félagsins. Lagaskilyrðum fyrir lækkun hlutafjárins hefur nú verið fullnægt og lækkunin framkvæmd.

Comments