Góð rekstrarniðurstaða mikilvægt veganesti fyrir næstu skref Nova
Nova skilaði góðum hagnaði á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Heildartekjur á síðasta ársfjórðungi voru um 3,5 milljarðar og jukust um 5,2% milli ára. Þjónustutekjur hækkuðu um 9% og EBITDA jókst um 10,8%. Hagnaður fjórðungsins var 244 milljónir og eykst um 33,9% milli ára.
Nova Klúbburinn hf. birtir uppgjör fjórða ársfjórðungs og ársins 2024
Seeking Alpha / 1 hour from now 2 Views
Comments