Landsbankinn hf.: Uppgjör Landsbankans fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2025

Seeking Alpha / 1 Views

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir: 
„Afkoma bankans á fyrstu þremur mánuðum ársins var traust. Hagnaðurinn nam 7,9 milljörðum króna og arðsemi eiginfjár var 10,0%, samanborið við 9,3% á sama tímabili í fyrra.

Comments