Í tengslum við útboð Landsbankans á sértryggðum skuldabréfum í gær fór fram skiptiútboð þar sem fjárfestar áttu kost á því að greiða fyrir skuldabréf í útboðinu með afhendingu skuldabréfa í flokki LBANK CB 25 á fyrirframákveðna verðinu 98,103.
Landsbankinn hf.: Niðurstaða skiptiútboðs sértryggðra skuldabréfa
Seeking Alpha / 9 minutes ago 1 Views
Comments