Landsbankinn lauk í dag sölu á grænum skuldabréfum til sjö ára að fjárhæð 300 milljónir evra. Skuldabréfin bera 3,625% fasta vexti og voru seld á kjörum sem jafngilda 122 punkta álagi á miðgildi vaxtatilboða í vaxtaskiptasamningum á markaði.
Landsbankinn hf.: Græn skuldabréfaútgáfa í evrum
Seeking Alpha / 1 hour from now 2 Views
Comments