Kvika banki og Landsbankinn gengu í dag frá kaupum Landsbankans á 100% hlutafjár TM trygginga hf. Afhending á tryggingafélaginu fór fram samhliða því og greiddi Landsbankinn Kviku banka umsamið kaupverð við afhendingu.
Kvika banki hf.: Sala á TM frágengin
Seeking Alpha / 55 minutes from now 1 Views
Comments