Kaldalón hf.: Útgáfa á víxlum - niðurstaða útboðs

Seeking Alpha / 2 Views

Kaldalón hf. hefur lokið sölu á óveðtryggðum sex mánaða víxlum í flokki KALD 26 0302. Tilboð bárust fyrir 1.280 milljónir kr. með flötum vöxtum á bilinu 8,29% til 8,40% p.a. Seldir voru víxlar að nafnvirði 1.040 milljónir kr. á 8,34% vöxtum.

Comments