Kaldalón hf.: Stækkun á skuldabréfaflokki KALD 041139 GB

Seeking Alpha / 2 Views

Kaldalón hf. hefur lokið stækkun á skuldabréfaflokknum KALD 041139 GB með sölu á grænum skuldabréfum fyrir 1.800 m.kr., á ávöxtunarkröfunni 3,90%. Heildarstærð flokksins í kjölfar stækkunar verður því að nafnverði 5.800 m.kr. 

Comments