Kaldalón hf.: Staðfesting á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum skuldabréfaflokka

Seeking Alpha / 2 Views

KPMG ehf. er staðfestingaraðili Kaldalóns hf. vegna stöðu fjárhagslegra og sérstakra skilyrða almenns tryggingafyrirkomulags vegna útgáfu skuldabréfa félagsins. Hlutverk staðfestingaraðila er m.a. að kanna og staðfesta útreikninga útgefanda í skýrslu um stöðu á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum útgefanda í tengslum við árs- og árhlutauppgjör sem og í tengslum við viðbótar veðsetningu og/eða skuldsetningu undir almenna tryggingafyrirkomulaginu.

Comments