Iceland Seafood International hf: Dótturfélag ISI undirritar kaupsamning um kaup á tveimur frystitogurum ásamt veiðiheimildum

Seeking Alpha / 3 Views

THORPESCA S.A.S., nýstofnað argentínskt dótturfélag Iceland Seafood Ibérica, hefur undirritað kaupsamning við FOOD ARTS S.A. um kaup á tveimur frystitogurum, ENTRENA UNO og ENTRENA DOS, ásamt tilheyrandi veiðileyfum og sögulegum veiðiréttindum. Heildarkaupverð nemur 5,8 milljónum bandaríkjadala.

Comments