Vísað er til tilkynningar Heima hf. („Heimar“ eða „félagið“), dags. 20. febrúar 2025, um kaup félagsins á öllu hlutafé Tryggvagötu ehf. Í tilkynningunni kom fram að kaupin væru háð ýmsum fyrirvörum, m.a. um niðurstöðu áreiðanleikakannana og samþykki Samkeppniseftirlitsins.
Heimar hf.: Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við kaup Heima á Tryggvagötu ehf.
Seeking Alpha / 38 minutes ago 1 Views
Comments