Í tilkynningu frá Högum, þann 3. desember 2024, var greint frá því að óskuldbindandi tilboð hefðu borist í eignarhlut Olís, dótturfélags Haga, í Olíudreifingu ehf. (ODR). Í kjölfarið var þremur aðilum veittur frekari aðgangur að gögnum og boðið að skila inn uppfærðum óskuldbindandi tilboðum.
Hagar hf.: Söluferli á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. hætt
Seeking Alpha / 53 minutes ago 2 Views
Comments