Hagar hf.: Fjárfestakynning 3F 2024/25

Seeking Alpha / 1 Views

Meðfylgjandi er fjárfestakynning Haga á uppgjöri þriðja ársfjórðungs 2024/25 sem haldin verður rafrænt fyrir markaðsaðila og hluthafa kl. 8:30 í dag, föstudaginn 17. janúar. Á fundinum munu Finnur Oddsson, forstjóri, og Guðrún Eva Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, kynna rekstur og afkomu félagsins ásamt því að svara fyrirspurnum.

Comments