Í tilkynningu Haga hf., sem birt var eftir lokun markaða í dag þann 30. apríl 2025, var upplýst um að félagið hefði tekið ákvörðun um að hætta formlegri sölumeðferð á eignarhlutum Olís í Olíudreifingu ehf. Með vísan til þeirrar tilkynningar, meðal annars, eru skilyrði til að halda áfram sölumeðferð eignarhluta Festi í Olíudreifingu ehf. ekki fyrir hendi og formlegri sölumeðferð þeirra því sjálfhætt.
Festi hf.: Söluferli á Olíudreifingu ehf. hætt
Seeking Alpha / 2 hours ago 2 Views
Comments