Festi hf.: Hækkun hlutafjár vegna efnda á kaupréttarsamningum

Seeking Alpha / 1 Views

Á fyrsta nýtingartímabili samkvæmt kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn Festi hf. (hér eftir „Festi“ eða félagið) og dótturfélaga, sem samþykkt var á aðalfundi 6. mars 2024, bárust tilkynningar um nýtingu kaupréttar sem taka til samtals 1.048.552 hluta í félaginu á genginu 187 á hvern hlut (kaupgengi aðlagað að teknu tilliti til arðgreiðslna frá gerð kaupréttarsamninga) eða fyrir heildarfjárhæð kr. 196.079.224.

Comments