Eimskip: Ársreikningur 2024 og árs- og sjálfbærnisskýrsla 2024

Seeking Alpha / 1 Views

Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út endurskoðaðan ársreikning fyrir árið 2024. Þann fjórða febrúar 2025 birti Eimskip stjórnendauppgjör fyrir afkomu fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2024. Þá birtir félagið einnig árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024.

Comments