Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
Afkoma annars ársfjórðungs var ágæt og einkenndist af auknu magni í gámasiglingakerfinu, miklum umsvifum í annarri flutningstengdri starfsemi en veruleg lækkun á alþjóðlegum flutningsverðum hafði áhrif á afkomu í alþjóðlegri flutningsmiðlun félagsins.
Eimskip: Afkoma annars ársfjórðungs 2025
Seeking Alpha / 33 minutes from now 3 Views
Comments