Eik fasteignafélag hf.: Nýtt skipurit og fækkun í framkvæmdastjórn

Seeking Alpha / 2 Views

Eik fasteignafélag hf. hefur tekið upp nýtt skipurit í kjölfar skipulagsbreytinga sem gildir frá og með deginum í dag. Markmið breytinganna er að setja þjónustu við viðskiptavini í forgrunn ásamt því að einfalda og skýra boðleiðir í rekstri félagsins.

Comments