Alvotech (NASDAQ: ALVO) tilkynnti í dag um niðurstöðu útboðs á sænskum heimildarskírteinum (SDR), sem eru ígildi hlutabréfa, í tengslum við væntanlega skráningu félagsins á Nasdaq markaðinn í Stokkhólmi. Sterkur áhugi var meðal almennra fjárfesta á útboðinu og var eftirspurn margföld á við framboð. Meira en 3.000 nýir hluthafar eignast nú hlut í Alvotech. Viðskipti með bréf Alvotech á Nasdaq markaðnum í Stokkhólmi hefjast mánudaginn 19. maí nk. undir auðkenninu „ALVO SDB“.
Alvotech tilkynnir niðurstöðu útboðs í tengslum við skráningu félagsins á Nasdaq markaðinn í Stokkhólmi
Seeking Alpha / 2 hours ago 1 Views
Comments