REYKJAVÍK OG LONDON (6. OKTÓBER 2025) - Breska lyfjastofnunin (MHRA) hefur veitt markaðsleyfi fyrir allar útgáfur Gobivaz, hliðstæðu Alvotech við líftæknilyfið Simponi (golimumab). Samstarfsaðili Alvotech við markaðssetningu hliðstæðunnar í Evrópu er Advanz Pharma, alþjóðlegt lyfjafyrirtæki með höfuðstöðvar í Bretlandi sem markaðssetur lyfseðilsskyld lyf, stungu- og innrennslislyf og lyf við sjaldgæfum sjúkdómum.
Alvotech og Advanz Pharma fá markaðsleyfi í Bretlandi fyrir Gobivaz, hliðstæðu við Simponi (golimumab)
Seeking Alpha / 45 minutes from now 1 Views
Comments