Alma íbúðafélag hf. heldur lokað útboð á þriggja mánaða óverðtryggðum víxlum (AL 25 0615) og sex mánaða óverðtryggðum víxlum (AL 25 0915) þriðjudaginn 11. mars nk. Víxlarnir eru óveðtryggðir.
Alma íbúðafélag hf.: Útboð á víxlum 11. mars 2025
Seeking Alpha / 2 hours from now 1 Views
Comments